Ingólfs minni (Sveinbjörn Sveinbjörnsson)

From ChoralWiki
Revision as of 13:39, 18 November 2020 by Claude T (talk | contribs) (Text replacement - " " to " ")
Jump to navigation Jump to search

Music files

L E G E N D Disclaimer How to download
ICON SOURCE
Icon_pdf.gif Pdf
Icon_snd.gif Midi
File details.gif File details
Question.gif Help
  • (Posted 2007-09-16)  CPDL #15050:     
Editor: Roar Kvam (submitted 2007-09-16).   Score information: A4, 3 pages, 92 kB   Copyright: Personal
Edition notes:

General Information

Title: Ingólfs minni
Composer: Sveinbjörn Sveinbjörnsson
Lyricist: Matthías Jochumsson

Number of voices: 4vv   Voicing: TTBB

Genre: SecularPartsong

Language: Icelandic
Instruments: A cappella

First published: 1932

Description:

External websites:

Original text and translations

Icelandic.png Icelandic text

Lýsti sól stjörnustól,
stirndi' á Ránarklæði.
Skemmti sér vor um ver,
vindur lék í næði.
Heilög sjón, hló við Frón.
Himinn, jörð og flæði,
fluttu landsins föður heillakvæði.

Himinfjöll, földuð mjöll,
fránu gulli brunnu.
Fram til sjár silungsár,
sungu meðan runnu.
Blóm á grund, glöð í lund,
gull og silki spunnu
meðan fuglar kváðu allt er kunnu.

Blíð og fríð frelsistíð,
frægur steig á grundu.
Ingólfur Arnarbur,
íturhreinn í lundu.
Dísafjöld hylltu höld,
heill við kyn hans bundu.
Blessist Ingólfs byggð frá þeirri stundu.